Nokia 5130 XpressMusic - Ígrædd lækningatæki

background image

Ígrædd lækningatæki

Framleiðendur lækningatækja mæla með því að 15,3 sm (6 tommu) lágmarksbil sé haft

á milli þráðlauss tækis og ígrædds lækningabúnaðar, eins og gangráðs eða ígrædds

hjartarafstuðstækis til þess að komist sé hjá hugsanlegri truflun í lækningabúnaðinum.

Einstaklingar með slíkan búnað ættu:
● Haltu alltaf þráðlausu tæki í meira en 15,3 sm (6 tommu) fjarlægð frá lækningartæki

þegar kveikt er á þráðlausa tækinu.

● Ekki að ganga með þráðlausa tækið í brjóstvasa
● Hafa þráðlausa tækið við eyrað sem er fjær lækningabúnaðinum til að draga úr líkum

á truflunum.

● Ef grunur leikur á að truflun sé að verða skal slökkva á þráðlausa tækinu tafarlaust.
● Lesið og fylgið leiðbeiningum frá framleiðanda ígrædda lækningabúnaðarins.
Ef þú hefur spurningar um notkun þráðlausa tækisins með ígræddum lækningabúnaði

skaltu hafa samband við heilbrigðisstarfsfólk.