
Lækningatæki
Notkun búnaðar sem sendir frá sér útvarpsbylgjur, þar með talin notkun þráðlausra
síma, kann að trufla virkni lækningatækja sem ekki eru nægilega vel varin. Hafa skal
Viðbótaröryggisupplýsingar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31

samband við lækni eða framleiðanda lækningatækisins til þess að komast að því hvort
það sé nægilega vel varið fyrir utanaðkomandi útvarpsbylgjum eða til að afla nánari
upplýsinga. Slökkva skal á tækinu í námunda við heilsugæslustöðvar ef auglýstar reglur
þess efnis kveða á um að það sé gert. Sjúkrastofnanir eða heilsugæslustöðvar kunna að
nota búnað sem getur verið næmur fyrir utanaðkomandi útvarpsbylgjum.