
Hleðsla rafhlöðunnar
Rafhlaðan þín er forhlaðin en hleðslustig getur verið breytilegt.
1. Tengdu hleðslutækið við innstungu.
2. Tengdu hleðslutækið við tækið. Þú getur notað tækið meðan það er
í hleðslu.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin skaltu aftengja hleðslutækið frá tækinu,
síðan taka úr sambandi í innstungunni.
Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn
birtist á skjánum eða þar til hægt er að hringja.