
Símtöl og síminn
Veldu Valmynd > Stillingar > Símtals-stillingar.
Til að flytja móttekin símtöl velurðu Símtalsflutningur (sérþjónusta). Nánari
upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Til að gera tíu tilraunir til að hringja eftir að það mistekst í fyrsta skiptið velurðu
Sjálfvirkt endurval > Virkt.
Til að símkerfið láti þig vita af mótteknu símtali meðan á öðru símtali stendur
Biðþjónusta símtala > Virkja (sérþjónusta).
Stillingar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21

Veldu Birta upplýs. um mig til að þeir sem þú hringir í sjái símanúmerið þitt
(sérþjónusta).
Til að stilla tungumál skjátexta símans velurðu Valmynd > Stillingar >
Símastillingar > Stillingar tungumáls > Tungumál síma.