
Flýtivísar
Með þínum eigin flýtivísum getur þú opnað algengar valmyndir símans á fljótlegan hátt.
Veldu Valmynd > Stillingar > Eigin flýtivísar.
Til að velja virkni fyrir hægri eða vinstri valtakkann velurðu Hægri valtakki eða Vinstri
valtakki.
Flýtivísar fyrir skruntakkann eru valdir í Stýrihnappur. Flettu að takka, veldu Breyta
eða Velja og svo virkni af listanum.