
Dagsetning og tími
Veldu Valmynd > Stillingar > Dagur og tími.
Veldu Dags- og tímastill. til að stilla tímann og dagsetninguna.
Til að breyta tíma- og dagsetningarsniðinu velurðu Snið dags og tíma.
Ef síminn á að uppfæra tímann og dagsetninguna sjálfkrafa í samræmi við tímabelti
velurðu Sjálfv. tímauppfærsla (sérþjónusta).
Símtalaskrá
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
19